Huginn með forystu eftir 1. umferð

Skákfélagið Huginn er í forystu að lokinni fyrstu umferð Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í gærkvöld í Rimaskóla. Huginn vann 7-1 sigur á eigin b-sveit. Fjölnismenn eru í öðru sæti eftir 5,5-2,5 sigur á Skákfélagi Akureyrar. Taflfélag Reykjavíkur, Taflfélag Bolungarvíkur og Skákfélag Íslands unnu öll sínar viðureignir 5-3. Úrslit fyrstu umferðar: No. Team Team Res.…

Huginn – TR í kvöld kl 20:00

Úrslitaviðureign Hraðskákkeppni taflfélaga fer fram í kvöld í húsnæði SÍ. Það eru Skákfélagið Huginn og Taflfélag Reykjavíkur sem tefla til úrslita. Búast má við jafnri og spennandi viðureign félaganna enda flestir telja að þessi tvö félög muni berjast um Íslandsmeistaratitilinn á Íslandsmóti skákfélaga. Viðureignin hefst kl. 20 og eru áhorfendur velkomnir á skákstað. Stefán Bergsson birti…

Västerås Open hefst í dag

Västerås Open hefst í Svíþjóð í dag. Mótið er mjög fjölmennt en yfir 350 skákmenn eru skráðir til leiks. Mótið er 8 umferða og fyrstu fjórar umferðirnar eru með tímamörkunum 15 mín+ 5 sek/leik, en umferðir 5-8 erum með 90 mín+30 sek/leik Huginsfélaginn Felix Steinþórsson tekur þátt í mótinu en 12 aðrir Íslenskir skákmenn, flestir…

Huginn og TR mætast í úrslitum á sunnudaginn

Úrslitaviðureign Hraðskákkeppni taflfélaga fer fram á sunnudagskvöldið. Það eru Skákfélagið Huginn og Taflfélag Reykjavíkur sem mætast í úrslitum. Búast má við harðri og spennandi viðureign en flestir telja að einmitt þessi tvö félög berjist um Íslandsmeistaratitil skákfélaga. Goðinn-Mátar, sem er hluti af skákfélaginu Huginn í dag, vann þessa keppni í fyrra eftir bráðabana við Víkingaklúbbinn.…

EM-taflfélaga-pistill 7. umferðar

Í lokaumferðinni í Evrópukeppni Taflfélaga var teflt við Minsk frá Hvíta Rússlandi. Þeir voru stigahærri á öllum borðum nema öðru borði og höfðu á að skipa liði með 4 stórmeistara. Þrátt fyrir að meðalstig þeirra væru nokkru hærri en okkar var ég nokkuð bjartsýnn fyrir viðureignina eftir gott gengi á mótinu. Fyrir viðureignina birtist Shirov…

EM-taflfélaga – Pistill 6. umferðar

Í dag mættum við sigurvegurunum frá því í fyrra G-Team Novy Bor fra Tékklandi. Meðalstig þeirra eru 2696 og þeir stilltu upp sínu sterkasta liði með Wojtaszeka á fyrsta borði, Navara á öðru borði, Harikrishna á þriðja borði, Laznicka á fjórða borði, Sasikiran á fimma borði og Hracek á sjötta borði. Hracek er að vísu…