Sigurganga Hugins stöðvuð – Einar með stórmeistara áfanga !
Það er ekki nóg með að Einar Hjalti Jensson (2349) hafði þegar tryggt sér sinn annan áfanga að alþjóðlegu meistaratitli með frábærri frammistöðu með Hugin á EM taflfélaga – heldur er ljóst að hann fær einnig stórmeistaraáfanga! Það er ljóst eftir pörun morgundagsins en þá fær Einar Hjalti nógu sterkan stórmeistara til að það sé öruggt.…