EM Taflfélaga – Pistill 4. umferðar

Í dag (gær)mættum við frönsku sveitinni Cercle d’Echecs de Bois Colombes með félaga okkar Bassem Amin á fyrsta borði. Við erum ívið stigahærrri og röðuðumst í 21. sæti fyrir mótið en þeir í 25. sæti. Stigamunur milli sveitanna er hins vegar þad lítill að hann er innan skekkjumarka. Við töldum því að um yrði að ræða…

EM-Taflfélaga: Enn einn stórsigurinn – Einar Hjalti vinnur enn! – Huginn í 9. sæti

Það er tæplega of fast að orðið kveðið að segja að árangur Hugins á EM-Taflélaga sé stórkostlegur. Liðið hefur unnið allar viðureignir sínar, ef frá er talið slysalegt tap gegn þéttu Rúsnesku liði sem grísaði á okkar menn. Í dag gjörsigruðum við franska liðið með langa nafnið og erum nú í 9. sæti með 6…

EM-taflfélaga Pistill 3. umferðar

Viðureignin í dag var dálítið öðruvísi en hinar. Ég hafði á tilfinningunni að slagurinn við Rússana daginn áður sæti örlitið í okkar mönnum enda fór mikil orka í hann. Þeir hjá Werder Bremen aðstoðuðu okkur og skiptu út 5. borðinu og tóku inn varmanninn. Þar með urðum við stigahærri á öllum borðum.   Þessi varamaður…

EM-Bilbao – Pistill 2. umferðar

Vigfús Vigfússon skrifar. Við mættum Rússneskri súpersveit í dag Malakhite sem er með 2. varamann sem hefði verið á öðru borði hjá okkur en allir aðrir í sveitinni hefðu verið á fyrsta borði. Við vorum akveðnir að gera okkar besta og selja okkur dýrt. Við töldum að þeir væru sattir við jafntefli á fyrstu 2…

EM-Taflfélaga: Frábær árangur gegn grjótharðri sveit – Einar Hjalti rústaði Alexei Shirov!

Ofursveit Hugins mætti í dag þéttri sveit félagsins Malakhite frá Rússlandi sem er þriðja stigahæsta sveit mótsins. Á efstu borðunum tefla Karjakin, Grischuk, Leko og Shirov! Sveit Hugins gerði gríðarlega gott mót í dag og leit jafnvel út fyrir að jafntefli næðist í viðureigninni; segja má að rússarnir hafi grísað á ofursveit Hugins og stolið sigrinum.…

Ofursveit í dag

Huginn mætir rússnesku ofursveitinni Malahite í 2. umferð EM-Taflfélaga í dag kl 15.00. Andstæðingar okkar manna eru yfir 2700 skákstig á fjórum efstu borðunum og rétt undir 2700 stigunum á neðstu tveimur. það verður því við ramman reip að draga hjá okkar mönnum í dag. Eins og sjá má er liðsstilling Hugins í dag sú sama…