Huginn lagði Reykjanesbæ – Mætum TR í úrslitum

Í fyrrakvöld skýrðist hvaða lið mætast í úrslitum Hraðskákkeppni taflfélaga. Huginn vann mjög öruggan sigur á Skákfélagi Reykjanesbæjar 56,5-15,5 en TR-ingar unnu Bolvíkinga einnig fremur örugglega 41,5-30,5 en þar var spennan nokkur um miðbik keppninnar áður en TR tók öll völd í lokin. Hjörvar Steinn Grétarsson fór mikinn fyrir Hugin og hlaut 11,5 vinning í…

Ný Íslensk skákstig

Ný Íslensk skákstig voru gefin út 1. september. Jón Aðalsteinn Hermannsson hækka mest allra Huginsfélaga frá júní-listanum eða um 47 stig.  Mestu hækkanir Huginsfélaga Name Rtg Old Diff Games   Sex           History Jón Aðalsteinn, Hermannsson 1047 1000 47 16               Details Short Hermann, Aðalsteinsson 1350…

Davíð vann sjöttu skákina í röð

FIDE-meistarinn Davíð Kjartansson (2331) reynir að gera sitt besta til að halda í við Fabiano Caruana. Í sjöttu umferð, sem fram fór í kvöld, vann hann sjöttu skákina í röð á Meistaramóti Hugins. Fórnarlamb dagsins var Ólafur Kjartansson (1997). Sævar Bjarnason (2095) er annar með 5 vinninga eftir sigur á Vigfúsi Ó. Vigfússyni (1962).  Loftur Baldvinsson (1986)…

Huginn vó Víkinga

Huginsmenn og Víkingaklúbburinn leiddu saman hesta sína í hraðskákkeppni taflfélaga í gærkvöld. Aflsmunur var allnokkur á liðunum og þrátt fyrir grimmilega báráttu Víkinga lauk viðureigninni með öruggum sigri Hugins, 53 -19. Hlutskarpastur Huginsmanna var Hjörvar Steinn Grétarsson með 11 vinninga af 12 en næstur kom Stefán Kristjánsson með 9,5 af 12. Aðrir kappar sem tefldu fyrir…

Taflfélag Reykjavíkur áfram í þriðju umferð

Í gærkvöldi fóru fram í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur tvær viðureignir í Hraðskákkeppni taflfélaga. Annars vegar öttu kappi A sveit TR og Vinaskákfélagið, hins vegar Unglingasveit Taflfélags Reykjavíkur og Skákfélag Reykjanesbæjar. Í viðureign TR og Vinaskákfélagsins tók heimaliðið strax forystuna og lét hana aldrei af hendi. Svo fór að lokum að Taflfélag Reykjavíkur sigraði 56 ½…

Bolvíkingar lögðu Fjölnismenn í Rimaskóla 46 – 26

Fjölnismenn tóku á móti hinu öfluga skákliði Bolvíkinga í 2. umferð í Hraðskákkeppni taflfélaga. Teflt var í Rimaskóla. Samtímis var efnt til hliðarmóts fyrir efnilega Fjölnismenn sem eru á leið á Norðurlandamót grunn-og barnaskólasveita í Stokkhólmi og á Västerås Open í septembermánuði. Jafnt var með sveitum Fjölnis og TB fyrstu 5 umferðirnar eða allt þar til…