Hraðskákmót Hugins suðursvæði fer fram í kvöld.

Hraðskákmót Hugins (suðursvæði) fer fram fimmtudaginn 21. ágúst. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a og hefst taflið kl. 20. Stefnt er að því að reikna mótið til hraðskákstiga. Heildarverðlaun á mótinu eru  kr. 20.000.  Tefldar verða 7 umferðir 2*5 mínútur.  Núverandi hraðskákmeistari Hellis er Hjörvar Steinn Grétarsson. Þetta er í nítjánda sinn sem…

Unglingalið Taflfélags Reykjavíkur sigraði UMSB

Unglingalið Taflfélags Reykjavíkur vann öruggan sigur á UMSB í 1.umferð hraðskákkeppni taflfélaganna. Teflt var í skákhöllinni í Faxafeni 12. Lokatölur urðu 43,5-28,5 eftir að ungmennin höfðu leitt 22-14 í hálfleik. Gauti Páll Jónsson stóð sig best TR-inga og skammt á eftir komu þeir Vignir Vatnar og Bárður Örn. Sá síðastnefndi fór hamförum lengst af en…

Bolvíkingar sigruðu Hugin-b eftir bráðabana!

Í gærkvöld fóru fram tvær toppviðureignir í Hraðskákkeppni taflfélaga. Annars vegar mættust lið Taflfélags Bolungarvíkur og b-sveit Hugins í hörkuspennandi slag. Flestum á óvart höfðu Huginsmenn lengst af forystu, þótt stigalægri væru, en Bolvíkingar náðu að saxa á forskotið í lokin og jöfnuðu metin í síðustu umferð: 36-36. Grípa þurfti til bráðabana og þar tryggði TB…

Hraðskákmóti Hugins í Mjóddinni frestað til fimmtudagsins 21. ágúst

Hraðskákmót Hugins í Mjóddinni hefur verið frestað til fimmtudagsins 21. ágúst nk. vegna viðureigna í Hraðskákkeppni taflfélaga. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a og hefst taflið kl. 20. Stefnt er að því að reikna mótið til hraðskákstiga. Heildarverðlaun á mótinu eru  kr. 20.000.  Tefldar verða 7 umferðir 2*5 mínútur.  Núverandi hraðskákmeistari Hellis er…

Jómfrúin (Jón Viktor) sigraði á Borgarskákmótinu

Jón Viktor Gunnarsson, sem tefldi fyrir Jómfrúnna og Ólafur B. Þórsson sem tefldi fyrir  Gámaþjónustuna   voru efstir og jafnir með 6v af sjö mögulegum á vel skipuðu Borgarskákmóti sem fram fór í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. Eftir stigaútreikning var Jón Viktor úrskurðaður sigurvegari. Héðinn Steingrímsson sem tefldi fyrir Landsbankann, Sverrir Þorgeirsson sem tefldi fyrir Íslandspóst, og Gunnar…

Hraðskákmót Hugins í Mjóddinni

Hraðskákmót Hugins í Mjóddinni verður haldið fimmtudaginn 21. ágúst nk. og hefst það kl. 20.00. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a. Stefnt er að því að reikna mótið til hraðskákstiga. Heildarverðlaun á mótinu er kr. 20.000.  Tefldar verða 7 umferðir 2*5 mínútur.  Núverandi hraðskákmeistari Hellis er Hjörvar Steinn Grétarsson. Þetta er í nítjánda…

Meistaramót Hugins, suðursvæði

Meistaramót Hugins (suðursvæði) 2014 hefst mánudaginn 25. ágúst klukkan 19:30. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a. Mótið er 8 umferða opið kappskákmót sem lýkur 9. september.   Leyft verður að taka 2 yfirsetur í 1.-6 umferð sem tilkynna þarf um fyrir lok næstu umferðar á undan. Vegleg og fjölbreytt verðlaun eru í boði.  Umhugsunartíminn verður 1½…

Ólympíumótið: Hjörvar á fljúgandi siglingu – Kvennasveitin stígur ölduna

Liðið í opnum flokki vann góðan 3 – 1 sigur á liði Skotlands í dag. Kvennasveitin tapaði hins vegar fyrir sterku liði Tékka — Hallgerður Helga gerði jafntefli við  WIM Karolínu Olsarova (2237) en stöllur hennar töpuðu allar sínum viðureignum. Kvennaliðið hefur siglt ólgusjó fram til þessa , ýmist unnið nokkuð örugglega eða tapað. Sé tekið…