Skákir 7. umferðar á Meistaramóti Hugins
Búið er að slá inn skákir 7. umferðar Hægt er velja skákir í flettiglugganum fyrir ofan stöðumyndina.
Búið er að slá inn skákir 7. umferðar Hægt er velja skákir í flettiglugganum fyrir ofan stöðumyndina.
Rayan Sharifa sigraði á æfingu 22. október sl. Rayan fékk 5,5v af sex mögulegum. Annar var Óttar Örn Bergmann Sigfússon með 3,5v og þriðji Einar Dagur Brynjarsson með 3v. Ingibjörg Edda Birgisdóttir stjórnaði þessari æfingu í fjarveru Vigfúsar. Á æfingu 29. október sigraði Einar Dagur Brynjarsson örugglega með fullu húsi 7v af sjö mögulegum. Sex…
Næsta skákkvöld Hugins í Mjóddinni verður atkvöld mánudaginn 5. nóvember 2018 og hefst mótið kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor keppandi hefur 3 mínútur + 2 sekúndur á hvern leik. Síðan verða þrjár atskákir með umhugsunartímanum tíu mínútur + 5 sekúndur á hvern leik.. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka…
Hraðskákmót Hugins var haldið í 27 sinn siðast liðið mánudagagskvöld 29. október Tefldar voru 7 umferðir, tvöföld við við hvern andstæðing þannig að mest var hægt að fá 14 vinninga. Það var aldrei spurning nema kannski rétt í byrjun hver færi með sigur af hólmi á mótinu. Nýbakaður skákmeistari Hugins Kristján Eðvarðsson sigarði örugglega með…
Hjörleifur Halldórsson SA vann sigur á hinu árlega Framsýnarmóti í skák sem fram fór á Húsavík um helgina. Hjörleifur fékk 5,5 vinninga af 7 mögulegum. Jan Olav Fivelstad TR. varð annar með 5 vinninga og Karl Egill Steingrímsson SA varð þriðji með 4,5 vinninga. Framsýnarmótið var haldið með breyttu sniði í ár en einungis 25…
Framsýnarmótið 2018 fer fram helgina 27.-28. október. Tefldar verða sjö umferðir og verður notast við tímamörkin 25 mínútur + 3 sekúndur á leik. Þátttökugjald 2000 kr en 1000 kr fyrir 16 ára og yngri. DAGSKRÁ umferð – Laugardaginn 27. okt kl. 11:00 umferð – Laugardaginn 27. okt kl. 13:00 umferð – Laugardaginn 27. okt kl.…
Hraðskákmót Hugins í Mjóddinni verður haldið mánudaginn 29. október nk. Teflt verður í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a og hefst taflið kl. 19.30. Tefldar verða 7 umferðir tvöföld með umhugsunartímanum 4 mínútur + 2 sekúndur á hvern leik. Mótið verður reiknað til hraðskákstiga. Heildarverðlaun á mótinu eru kr. 20.000. Núverandi hraðskákmeistari Hugins er Hjörvar Steinn Grétarsson. Þetta er í tuttugasta og…
Vignir Vatnar Stefánsson sigraði á Meistaramóti Hugins sem lauk síðasta mánudagskvöld og Kristján Eðvarsson varð í öðru sæti og jafnframt skákmeistari Hugsins 2018 (suðursvæði), eins og fjallað var um í frétt hér á heimasíðunni í gær. Það var teflt um fleiri verðlaun á mótinu og búið er að finna út hverjr unnu til aðal- og…
Meistaramótið kláraðist í gærkvöldi. Þar sem 7.umferð til lykta var leidd. Gauti Páll og Vignir Vatnar mættust í hreinni úrslitaskák um 1.sætið. Og hafði Vignir sigur með svörtu mönnunum sem mynduðu Hollenska vörn sem hélt vatni og vindum í þetta skipti. Gauti Páll tefldi frekar óhefðbundið og fórnaði litlu hvítu peði í byrjuninni. Hann…
Elfar Ingi Þorsteinsson og Óttar Örn Bergmann Sigfússon urðu efstir og jafnir æfingu þann 15. október sl.með 5v af sex mögulegum. Elfar var úrskurðaður sigurvegari á stigum eftir tvöfaldan útreikning. Þeir töpuðu báðir einni viðureign á æfingunni og leystu dæmið á æfingunni rétt eins og flestir sem við það reyndu. Að þessu sinni var lagt…