Skákin – Hjörvar Steinn og Shirov

Nýjasti félagsmaður Hugins, stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson, tefldi sína fyrstu landsliðsskák í Evrópukeppni landsliða, sem fram fór í bænum Porto Carras á Spáni í nóvember árið 2011. Strax í fyrstu umferð beið hans erfitt verkefni, því hann skyldi tefla á fyrsta borði, við hinn ógnarsterka íslandsvin, Alexei Shirov. Verkefið óx honum ekki í augum, enda hélt…

Fullt hús á Ólympíumótinu

Ólympíumótið í skák hófst í dag í borginni Tromsö í Noregi. Smávægileg töf varð á upphafi fyrstu umferðar vegna öryggisráðstafana, en allir keppendur þurfa að ganga í gegnum vopnaleitarhlið, sem tekur sinn tíma enda mótið risavaxið í alla staði. Hliðið leitar einnig að raftækjum, en stranglega bannað er að hafa slíkt inni í skáksalnum. Í framhaldinu…

Skákin – Kennslustund með Stefáni Kristjánssyni.

Árið 2002 (og 2003) stóð Skákfélagið Hrókurinn fyrir stórmóti á Selfossi; Selfoss Milk Masters. Mótið var fjölþjóðlegt og voru margir af sterkustu skákmönnum heims meðal þátttakenda. Stórhuginn Stefán Kristjánsson var einn þeirra. Í fyrstu umferð stýrði hann svörtu mönnunum gegn stórmeistaranum Zbynek Hracek (2607); upp kom þekkt afbrigði franskrar varnar sem fljótlega breytist í stórsókn svarts og kennslustund…

Hraðskákkeppni skákfélaga: Huginn og Eyjamenn mætast í fyrstu umferð

Dregið var til fyrstu umferðar Hraðskákkeppni taflfélag í dag í Hörpunni. Aðalviðureign fyrstu umferðar verður ótvírætt að teljast viðureign Hugins og Taflfélags Vestmannaeyja. Viðureignir fyrstu umferðar eru sem hér segir: Taflfélag Bolungavíkur – Skákdeild Hugins b-sveit Skákdeild Hauka – Vinaskákfélagið Skakfélags Selfoss og nágrennis – Taflfélag Reykjavíkur Kvennalandsliðið – Taflfélag Reykjavíkur unglingasveit Taflfélag Vestmannaeyja –…

Ólympíufarinn Gunnar Björnsson

Í dag eru aðeins tveir dagar þar til Ólympíuhátíðin hefst. Í dag er Gunnar Björnsson, fararstjóri hópins og fulltrúi á FIDE-þinginu, kynntur til leiks. Nafn Gunnar Björnsson Taflfélag Skákfélagið Huginn Staða  Fararstjóri, FIDE-fulltrúi og blaðamaður Hvenær tókstu fyrst þátt á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur þú tekið þátt? Fór sem liðsstjóri 2004 á Mallorca á…

Ólympíufarinn Lenka Ptácníková

Nú er aðeins þrír dagar í setningu Ólympíuskákmótsins. Í dag kynnum við til sögunnar Lenku Ptácniková sem teflir á fyrsta borði í kvennaliðinu. Nafn Lenka Ptácníková Taflfélag Huginn Staða Fyrsta borð í kvennaliðinu Hvenær tókstu fyrst þátt á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur þú tekið þátt? Í fyrsta sinn 1994 og öllum eftir það! Minnisstæðasta…

Borgarskákmótið verður haldið mánudaginn 11. ágúst

Borgarskákmótið fer fram mánudaginn 11. ágúst, og hefst það kl. 16:00. Mótið fer fram venju samkvæmt í Ráðhúsi Reykjavíkur og standa  Taflfélag Reykjavíkur og Skákfélagið Huginn, að mótinu, eins og þau hafa gert síðustu ár. Gera má ráð fyrir að margir af sterkustu skákmönnum þjóðarinnar taka þátt í því. Skákmenn eru hvattir til að skrá sig…