Öllu fórnað

Stórhuginn Gawain Jones tekur þátt í Politiken Cup, sem fram fer í bænum Helsingor í Danmörku.  Þegar þessi orð eru skrifuð, er hann í 1.-3. sæti með 5,5 vinninga eftir sex umferðir. Skákin að þessu sinni er úr 6. umferð mótsins; Gawain Jones gegn Jean-Pierre Le Roux.  Sjón er sögu ríkari!

Gawain í 4. sæti á Politiken Cup

Gawain Jones (2665) er sem stendur í fjórða sæti á Politiken Cup sem stendur yfir í Danmörku. Gawain er með 4,5 vinninga af 5 mögulegum, ásamt nokkrum öðrum skákmönnum. Gawain stýrir hvítu mönnunum gegn franska stórmeistaranum Jean-Pierre Le Roux (2560) í sjöttu umferð á morgun.  Gawain er sjöundi stigahæsti skákmaðurinn á mótinu., en alls taka 313 keppendur þátt…