Sumarnámskeið fyrir stelpur

Í júní ætlum við að vera með námskeið fyrir stelpur í 1-7 bekk. Í boði verða tvær vikur, vikan 16.-20. júní og svo 23.-27. júní. Fyrri vikuna verðum við frá 9-14, þar sem þriðjudagurinn dettur út (17. júní) en seinni vikuna verðum við frá 9-13.  Staðsetning Víkingsheimilið. Vikan er á 10.000 kr en ef báðar…

Mjóddarmótið fer fram laugardaginn 14. júní

Mjóddarmótið fer fram laugardaginn 14. júní í göngugötunni í Mjódd.  Mótið hefst kl. 14 og er mótið öllum opið. Góð verðlaun í boði.  Á síðasta ári sigraði Gámaþjónustan ehf en fyrir þá tefldi Daði Ómarsson.  Tefldar verða sjö umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma.  Skráning fer fram í síma 866-0116 og á heimasíðu Hugins Þátttaka er ókeypis! Mjóddarmótið var fyrst haldið 1999 og hét þá Kosningamót Hellis…

Þröstur, Lenka, Hallgerður, Jóhanna og Elsa valin í ólympíulið Íslands

Liðsstjórar beggja ólympíuliða Íslands hafa tilkynnt liðsval sitt til stjórnar SÍ og landsliðsnefndar. Liðið velja þeir í samræmi við 15. gr. skáklaga SÍ. Í Ólympíulið Íslands á Ólympíuskákmótinu í Tromsö 1.-15. ágúst nk. hafa verið valdir eftirtaldir: Opinn flokkur: GM Hannes Hlífar Stefánsson (2540) GM Hjörvar Steinn Grétarsson (2545) IM Guðmundur Kjartansson (2434) GM Þröstur Þórhallsson (2425)…

Lenka Íslandsmeistari kvenna – Sigurður Daði vann áskorendaflokkinn

Lenka Ptácnikóvá varð í dag Íslandsmeistari kvenna. Hún stóð sig frábærlega í áskorendaflokki og endaði þar í öðru sæti. Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir varð í öðru sæti á Íslandsmóti kvenna og Tinna Kristín Finnbogadóttir þriðja. Sigurður Daði Sigfússon vann sigur í áskorendaflokki með 7,5 vinninga af 9 mögulegum, Lenka varð önnur með 7 vinninga og Davíð Kjartansson varð þriðji…

Íslandsmótið í skák – Magnús efstur í áskorendaflokki

Sjöunda umferð Íslandsmótsins í skák hefst kl. 16. Gríðarleg spenna er á mótinu og sviptingar miklar. Aldrei hafa nákvæmlega sömu aðilar leitt mótið tvær umferðir í röð. Þetta er í þriðja skiptið sem Íslandsmótið er haldið í Kópavogi. Alþjóðlegi meistarinn, Guðmundur Kjartansson, sem er aðeins sjöundi í stigaröð tíu keppenda er mjög óvænt efstur eftir sex…

Hraðkvöld Hugins í Mjóddinni mánudaginn 2. júní

Skákfélagið Huginn heldur hraðkvöld mánudaginn 2. júní nk. og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hraðkvöldinu fær í verðlaun máltíð fyrir einn á Saffran. Einnig verður dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fær máltíð fyrir einn á Saffran.…

Alec með fullt hús á næst síðustu æfingu á vormisseri

Alec Elías Sigurðarson sigraði örugglega með 5v í fimm skákum á barna- og unglingaæfingu hjá Skákfélaginu Huginn sem haldin var 26. maí sl. Þetta var næst síðasta æfing á vormisseri og í fyrsta sinn sem Alec vann æfingu á þessum vetri. Fjórir voru svo jafnir með 3v en það voru Jón Hreiðar Rúnarsson, Heimir Páll…

Íslandsmóti hefst á morgun – Margir félagsmenn Hugins með í mótinu

Íslandsmótið í skák – hefst á morgun. Landsliðsflokkur, þar sem þátt taka tíu skákmenn, hefst kl. 16 en áskorendaflokkur hefst kl. 17. Teflt er í Stúkunni við Kópavogs en þar er einkar glæsileg aðstaða til skákiðkunnar. Í fyrstu umferð landsliðsflokks mætast: Hjörvar (2530) – Héðinn (2537) Helgi Áss (2462) – Stefán (2494) Bragi (2459) – Þröstur…