Íslandsmótið í skák – Magnús efstur í áskorendaflokki
Sjöunda umferð Íslandsmótsins í skák hefst kl. 16. Gríðarleg spenna er á mótinu og sviptingar miklar. Aldrei hafa nákvæmlega sömu aðilar leitt mótið tvær umferðir í röð. Þetta er í þriðja skiptið sem Íslandsmótið er haldið í Kópavogi. Alþjóðlegi meistarinn, Guðmundur Kjartansson, sem er aðeins sjöundi í stigaröð tíu keppenda er mjög óvænt efstur eftir sex…