Heimir, Óskar og Halldór efstir á æfingu
Heimir Páll Ragnarsson, Óskar Víkingur Davíðsson og Halldór Atli Kristjánsson enduðu efstir og jafnir með 4v í fimm skákum á Huginsæfingu sem haldin var 19. maí sl Þeir unnu hvorn annan á víxl þannig að í Óskar vann Halldór Atla í þriðju umferð, Heimir Páll vann Óskar í fjórðu umferð og Halldór Atli vann Heimi…