Stefán Orri og Rayan efstir á Huginsæfingu

Stefán Orri Davíðsson sigraði í eldri flokki á æfingu sem haldin var 18. janúar sl. með því að fá 4,5v í fimm skákum. Síðan komu fjórir jafnir með 3v en það voru Ísak Orri Karlsson, Heimir Páll Ragnarsson, Óttar Örn Bergmann Sigfússon og Óskar Víkingur Davíðsson allir með 3v. Eftir tvöfaldan stigaútreikning var Ísak Orri úrskurðaður í 2.…

Fréttir af unglingastarfi Hugins

Skákfélagið Huginn er með barna- og unglingaæfingar í Mjóddinni á mánudögum fyrir krakka á grunnskólaaldri. Svo hafa einnig verið séræfingar fyrir félagsmenn í Mjóddinni á þriðjudögum, miðvikudögum, fimmtudögum og laugardögum eftir því sem til hefur fallið. Á æfingunum eru tefldar 5-6 umferðir með umhugsunartímanum 7 eða 10 mínútum.Þátttakendur leysa dæmi og farið er í grunnatriði með byrjendum eftir…

Skákæfing og hraðkvöld hjá Huginn fellt niður

Unglingaæfing hjá Skákfélaginu Hugin sem og og hraðkvöld sem fram eiga að fara á morgun mánudaginn 7. desember í Mjóddinni hefur hvorug tveggja verið fellt niður vegna veðurútlits. Hraðkvöld fer þess í stað fram mánudaginn 14. desember og þá verður einnig síðasta barna- og unglingaæfing ársins. Unglingaæfing hjá Skákfélaginu Hugin sem og og hraðkvöld sem…