Óskar efstur á lokaæfingunni og í stigakeppni vetrarins.

Síðasta barna- og unglingaæfing  Hugins  fyrir sumarhlé var haldin 18. maí sl. Úrslitin í stigakeppni æfinganna var þá þegar ráðin. Óskar Víkingur Davíðsson var með fimm stiga forskot á Heimir Pál Ragnarsson sem ljóst var að ekki yrði brúað á þessari æfingu þar sem æfingin gaf mest 3 stig. Óskar tók forystuna strax í upphafi og…

Óskar og Alexander efstir á æfingu 4. maí

Óskar Víkingur Davíðsson sigraði í eldri flokki á Huginsæfingu sem haldin var 4. maí sl. Óskar fékk 4v i 5 skákum og það var Stefán Orri bróðir hans sem lagði Óskar að velli.  Annar varð Dawid Kolka með 3,5v. Næstir komu svo Heimir Páll Ragnarsson, Alec Elías Sigurðarson og Atli Mar Baldurson með 3v en Heimir Páll var þeirra hæstur…

Aron Þór efstur á páskaeggjamóti Hugins

Páskaeggjamót Hugins í Mjódd fór fram síðastliðinn mánudag. Það voru 49 keppendur sem mættu nú til leiks, tefldu 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma og var kátt á hjalla allan tímann. Stelpur  fjölmenntu á mótið og voru tæpur helmingur þátttakenda. Þegar upp var staðið voru þrír keppendur efstir og jafnir með 6v en það voru…

Óskar Víkingur sigraði í árangursflokknum á Reykjavíkurskákmótinu

Á nýafstöðnu Reykjavíkurskákmóti tók góður hópur af skákkrökkum frá Huginn þátt í mótinu. Þau stóðu sig öll með miklum sóma. Sumir voru að stíga sín fyrstu skref á alþjóðlegu skákmóti eins og Stefán Orri Davíðsson og Sverrir Hákonarson og aðrir voru að vinna sína fyrstu skákir á mótinu. Aðrir eins og Dawid Kolka voru nálægt…

Páskaeggjamót Hugins í Mjóddinni

Páskaeggjamót Hugins verður haldið í 23. sinn mánudaginn 23. mars 2015, og hefst taflið kl. 17, þ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsæfingar. Páskaeggjamótið kemur í stað mánudagsæfingar. Tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma. Mótið er opið öllum krökkum á grunnskólaaldri. Allir þátttakendur keppa í einum flokki en verðlaun verða veitt í tveimur…