Atkvöld Hugins mánudaginn 5. nóvember

Næsta skákkvöld Hugins í Mjóddinni verður atkvöld mánudaginn 5. nóvember 2018 og hefst mótið kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor keppandi hefur 3 mínútur + 2 sekúndur á hvern leik. Síðan verða þrjár atskákir með umhugsunartímanum tíu mínútur + 5 sekúndur á hvern leik.. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka…