Dagskrá mótsins er sem hér segir:

  1. umferð (16 liða úrslit): Skuli vera lokið eigi síðar en 18. ágúst
  2. umferð (8 liða úrslit): Skuli vera lokið eigi síðar en 30. ágúst
  3. umferð (undanúrslit): Skulu fara fram sunnudaginn, 18. september
  4. umferð (úrslit): Skulu fara fram fram laugardaginn, 24. september

Umsjónaraðili getur heimilað breytingar við sérstakar aðstæður. Breyta má dagsetningum á úrslitum og/eða undanúrslitum með samþykki allra viðkomandi taflfélaga.