Íslandsmótið í netskák

Jón Kristinn Þorgeirsson er Íslandsmeistari í netskák 2016

Akureyringurinn knái, Jón Kristinn Þorgeirsson (Jokksi99) sigraði af fádæma öryggi á Íslandsmótinu í netskák sem fram fór í gær, sunnudag. Fullyrða má að Jón, sem um árabil hefur borið höfuð og herðar yfir aðra Norðlenska skákmenn, hafi verið í algjörum sérflokki á mótinu. Jón fékk alls 10,5 vinninga í 11 skákum, 1,5 vinningum meira en…

Íslandsmótið í netskák

Íslandsmótið í netskák fer fram á morgun (sunnudag) kl. 20

XXI. Íslandsmótið í netskák fer fram sunnudaginn 15. janúar Mótið fer fram á vefsíðunni Chess.com og hefst kl. 20:00. Mótið er öllum opið og er teflt er einum flokki.   Mótið var áður á dagskrá þann 30. desember s.l., en því miður þurfti að aflýsa mótinu vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Í fyrstu var talið að tæknibilun hefði orðið til þess að…

Íslandsmótið í netskák

Íslandsmótið í netskák fer fram sunnudaginn 15. janúar

XXI. Íslandsmótið í netskák fer fram sunnudaginn 15. janúar Mótið fer fram á vefsíðunni Chess.com og hefst kl. 20:00. Mótið er öllum opið og er teflt er einum flokki.   Mótið var áður á dagskrá þann 30. desember s.l., en því miður þurfti að aflýsa mótinu vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Í fyrstu var talið að tæknibilun hefði orðið til þess að…

Íslandsmótið í netskák

Netskák: Róbert Lagerman (MRBigtimer) varð hlutskarpastur á netmótinu – Íslandsmótið aftur á dagskrá

FIDE-meistarinn Róbert Lagerman (MRBigtimer) varð hlutskarpastur á netskákmótinu sem fram fór föstudaginn 30. desember, en hann hlaut 8.5 vinninga í 11 umferðum. FIDE-meistarinn Andri Áss Grétarsson (Svarturleikur) var jafn Róberti að vinningum, en með heldur lakari niðurstöðu eftir stigaútreikning. Þriðji FIDE-meistarinn, Rúnar Sigurpálsson (Gvala) varð svo í þriðja sæti með 8 vinninga.   Til stóð…

Íslandsmótið í netskákSkákfréttir

Íslandsmótið í netskák fer fram á morgun, föstudaginn 30. desember

XXI. Íslandsmótið í netskák fer fram á morgun, föstudaginn 30. desember. Mótið fer fram á vefsíðunni Chess.com og hefst kl. 20:00. Mótið er öllum opið og er teflt er einum flokki. Á fjórða tug keppenda hafa þegar skráð sig til leiks og líklegt að talsvert fleiri eigi eftir að bætast í þann hóp. Ákveðið var að bjóða nágrönnum okkar…

Íslandsmótið í netskákSkákfréttir

Íslandsmótið í netskák fer fram föstudaginn 30. desember

XXI. Íslandsmótið í netskák fer fram á morgun, föstudaginn 30. desember. Mótið fer fram á vefsíðunni Chess.com og hefst kl. 20:00. Mótið er öllum opið og er teflt er einum flokki. Á fjórða tug keppenda hafa þegar skráð sig til leiks og líklegt að talsvert fleiri eigi eftir að bætast í þann hóp. Ákveðið var að bjóða nágrönnum okkar…

Íslandsmótið í netskákSkákfréttir

Davíð Kjartansson Íslandsmeistari í netskák í sjötta sinn!

Fidemeistarinn Davíð Kjartansson(Icehot1) sigraði á 20. Íslandsmótinu í netskák sem fram fór í kvöld, en hann hlaut 10 vinninga í 11 umferðum; hann tapaði aðeins einni skák, fyrir Arnaldi Loftssyni (Sonofair) og vann allar hinar tíu! Davíð er lang sigursælasti netskákmaður landsins, enda hefur hann nú unnið titilinn sex sinnum, eða lang oftast allra! Stórmeistarinn Stefán Kristjánsson (Champbuster) varð í…

Íslandsmótið í netskák

Íslandsmótið í netskák fer fram mánudaginn 28. desember

Íslandsmótið í netskák fer fram mánudaginn 28. desember. Mótið fer fram á netþjóninum ICC og hefst kl. 20:00. ATH. Í viðleitni til þess að mótið hefjist á réttum tíma (kl. 20:00) var ákveðið að skráningarfrestur sé til kl. 19:00 mánudaginn 28. desember – Ekki verður tekið við skráningum eftir þann tíma. Mótið er öllum opið og er teflt er einum…

Íslandsmótið í netskákSkákfréttir

Davíð Kjartansson Íslandsmeistari í netskák í fimmta sinn!

Fidemeistarinn Davíð Kjartansson (Boyzone) sigraði á 19. Íslandsmótinu í netskák sem fram fór í kvöld, en hann hlaut 10 vinninga í 11 umferðum; hann gerði jafntefli við Sigurbjörn J. Björnsson (czentovic) og hinn eitilharða Jón Kristinsson (Uggi) og vann allar hinar níu. Davíð er þar með orðinn sigursælasti netskákmaður landsins, enda hefur hann nú unnið titilinn…

Íslandsmótið í netskákSkákfréttir

Íslandsmótið í netskák fer fram í dag: Leiðbeiningar og frímánuður fyrir nýliða á ICC

Íslandsmótið í netskák fer fram í dag, sunnudaginn 28. desember. Mótið fer fram á netþjóninum ICC og hefst kl. 20. Tímamörk eru 3 2 (3 mínútur + 2 viðbótarsekúndur á hvern leik). Tefldar eru 11 umferðir. Mótið er öllum opið og er teflt er einum flokki. Skráning fer fram á Skák.is og hér á skakhuginn.is. Það er Skákfélagið Huginn…

Íslandsmótið í netskákSkákfréttir

Íslandsmótið í netskák fer fram á sunnudaginn

Íslandsmótið í netskák fer fram, sunnudaginn 28. desember á ICC og hefst kl. 20. Mótið er öllum opið og er teflt er einum flokki. Skráning fer fram á Skák.is og skakhuginn.is. Það er Skákfélagið Huginn sem stendur fyrir mótinu. Skráning og skráðir keppendur Allt skráningarferlið er sjálfkrafa og eina sem þátttakendur þurfa að hafa í huga er að vera…