Huginn er stærsta og sterkasta skákfélag landsins með um 370 félagsmenn.

huginn_blatt_stortMarkmið Hugins er að auka áhuga og þekkingu á skák og halda uppi skemmtilegu félagsstarfi sem laðar þátttakendur af báðum kynjum og á öllum aldri til leiks.

Félagið rækir starfsemi sína í tveimur landshlutum, norðursvæði og suðursvæði. Á norðursvæði eru höfuðstöðvar í Þingeyjarsýslu en á suðursvæði eru höfuðstöðvar í Reykjavík..

Taflfélag Garðabæjar lagði Breiðablik í bráðabana

Taflfélag Garðabæjar fór í heimsókn í stúkuna í kópavogi þar sem félagið fékk fínar móttökur. Nú skyldi tekið þátt í 16 liða úrslitum í Hraðskákkeppni Taflfélaga Nokkuð vantaði í lið TG en samt voru mættir þar 2 A liðs menn auk kjarninn úr B liði félagsins og mættum þar mjög ungu liði Breiðabliks sem var svo sannarlega…

Lesa

Skákæfingar Hugins fyrir börn og unglinga hefjast mánudaginn 29. ágúst.

Barna- og unglingaæfingar Skákfélagsins Hugins í Mjóddinni hefjast aftur eftir sumarfrí mánudaginn 29. ágúst 2016. Æfingarnar byrja kl. 17:15 og þeim lýkur yfirleitt rétt fyrir kl. 19. Æfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri en skipt verður í tvo flokka eftir aldri og styrkleika á flestum æfingum. Engin þátttökugjöld. Æfingarnar verða haldnar í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a, Mjódd. Inngangur…

Lesa

Myndasyrpa: Borgarskákmótið 2016

Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson sem tefldi fyrir Suzuki bíla sigraði á 31. Borgarskákmótinu sem fram fór í Ráðhúsi Reykjavíkur á miðvikudaginn 17. ágúst sl. Þá voru rétt tæp 30 ár síðan fyrsta Borgarskákmótið fór fram í Lækjargötu á 200 ára afmæli Reykjavíkurborgar þann 18. ágúst 1986. Helgi sigraði alla andstæðinga sína og lauk móti með 7 vinninga. Þetta…

Lesa

Hraðskákkeppnin: Sannfærandi sigur Hugins-b gegn Kvennalandsliðinu

Kvennalandsliðið mætti b-sveit Hugins í síðustu viðureign fyrstu umferðar Hraðskákkeppni taflfélaga í gærkvöldi. Huginsmenn hafa yfir að skipa mjög þéttu og jöfnu liði, skipað reynslumiklum hraðskákmönnum, og það gerði gæfumuninn að þessu sinni. Lokatölur urðu 14-58, Huginsmönnum í vil.   Einstaklingsúrslit Hugins-b: Kristján Eðvarsson 11/12 Baldur Kristinsson 10,5/12 Bragi Halldórsson 9,5/12 Sigurður Daði Sigfússon 8,5/12…

Lesa

Helgi Áss Grétarsson sigraði á Borgarskákmótinu

Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson sem tefldi fyrir Suzuki bíla sigraði á 31. Borgarskákmótinu sem fram fór í Ráðhúsi Reykjavíkur á miðvikudaginn 17. ágúst sl. Þá voru rétt tæp 30 ár síðan fyrsta Borgarskákmótið fór fram í Lækjargötu á 200 ára afmæli Reykjavíkurborgar þann 18. ágúst 1986. Helgi sigraði alla andstæðinga sína og lauk móti með 7 vinninga. Þetta…

Lesa

Öruggur sigur SA gegn Fjölni

Hraðskákkeppni taflfélaga er nýfarin af stað og margar viðureignir í þessari viku. Í gærkveldi mættust Fjölnir og SA. Þetta er í þriðja sinn á síðustu fjórum árum sem þessi tvö félög mætast í keppninni. Mikill vinarbragur er meðal liðsmanna enda margir helstu skákmenn beggja félaga teflt saman í unglingalandsliðum Íslands undanfarin ár. Þá hafa tveir…

Lesa
Auglýsing – Nói Siríus
Auglýsing – Þingeyjarsveit
Auglýsing – Jarðböðin í Mývatnssveit
Auglýsing – Tölvulistinn
Auglýsing – Sparisjóður Suður Þingeyjarsýslu
Auglýsing – 641.is
Auglýsing – ITR
Auglýsing – Hafgæði

Skildu eftir svar