Skákfélagið Huginn var stofnað 25 september 2013, við sameiningu Goðans-Máta og Taflfélagsins Hellis og fékk nafnið GM-Hellir til að byrja með. Á fyrsta aðalfundi félagsins sem handin var 8. maí 2014 var kosið um nýtt nafn á félagið og varð nafnið Huginn valið. Skákfélagið Huginn er stærsta skákfélag landsins með um 370 félagsmenn.

Stjórn Hugins var kjörin til eins árs á aðalfundi félagsins 8. maí. 2014.

Í henni eru níu félagsmenn:

Hermann Aðalsteinsson                Formaður – lyngbrekku@simnet.is   8213187
Vigfús Ó Vigfússon                        Varaformaður – vov@simnet.is
Jón Eggert Hallsson
Magnús Teitsson
Andrea Margrét Gunnarsdóttir
Jón Þorvaldsson
Sigurbjörn Ásmundsson
Steinþór Baldursson
Tómas Veigar Sigurðarson            Vefstjóri – eggid77@gmail.com
Pálmi Ragnar Pétursson
Kristín Hrönn Þráinsdóttir